Hundalíf

Svei mér þá ef við hjónin erum bara ekki að missa vitið! Fórum á æfingu áðan - með hundinn- en hann er að fara á sýningu um næstu helgi. Ég hef ekki lítið gert grín að "hundafólkinu" sem hleypur með misgáfulegum hlaupastíl í hringi með hundana sína á þar til gerðum sýningum. Mér hefur alltafa fundist þetta vera mjög sérstök "tegund" og nú tilheyri ég henni." Horfði stolt á þegar hann stóð alveg kyrr, var reyndar ekki alveg eins hlýðinn í hlaupinu. Við hjónin höfðum reyndar aldrei rætt um hver færi með hann í hringinn því áður en að því kom fengum við upphringingu frá ungri konu sem við könnumst við, sem vildi fá að æfa sig á Nóa því hún væri að þjálfa sig í að sýna hunda. Þannig að þá var það mál leyst. Kemst ekki lengra, erum að fara að horfa á Departed.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Með sjálfri mér

Höfundur

Gyða Dröfn Tryggvadóttir
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Nói
  • Ástvaldur afi og Gunnar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband