Af gömlum vana

Er að lesa frábæra bók...hún heitir The Tibetan Book of Living and Dying eftir tíbetska búddamunkinn Sogyal Rinpoche. Ég hef verið að spá í dauðann og öðlaðist nýja sýn á honum þegar ég horfði á manneskju anda frá sér í hinsta sinn um daginn. Ég hef alltaf óttast dauðann og hvað þá að horfa á manneskju deyja. Þetta andartak var einstakt og á því fylltist ég vissu um að dauðinn er upphaf en ekki endir. Ég hef alltaf haft trú á því að það búi nú eitthvað meira á bakvið þetta líf, mér finnst það einhvern veginn ekki ganga upp að trúa því að við fáum þetta eina tækifæri, sérstaklega þegar ég hugsa til þess hve aðstæðum og tækifærum er misskipt manna á milli. En þetta kemur væntanlega betur í ljós þegar ég legg upp laupana.

Í bókinni er m.a. verið að falla um hvernig við festumst í viðju vanans og spornum við breytingum og höldum fast í hugmyndir og hluti meðan allt er á hreyfingu.

1) I walk down the street.
There is a deep hole in the sidewalk
I fall in.
I am lost...I  am hopeless.
It isn´t my fault.
It takes forever to find a way out.

2) I walk down the same street.
There is a deep hole in the sidewalk
I pretend I don´t see it.
I fall in again.
I can´t believe I´m in the same place.
But it isn´t my fault.
It takes a long time to get out.

3) I walk down the same street
There is a deep hole in the sidewalk
I see it is there
I still fall in...it´s a habit
My eyes are open
I know where I am
It´s my fault
I get out immediately

4) I walk down the same street
There is a deep hole in the sidewalk
I walk around it

5) I walk down another street

Svo mörg voru þau orð... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Með sjálfri mér

Höfundur

Gyða Dröfn Tryggvadóttir
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Nói
  • Ástvaldur afi og Gunnar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 2833

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband