16.5.2007 | 20:47
Framsókn í vörn!
Ég, eins og svo margir margir aðrir, er yfir mig hneyksluð að
Framsóknarflokkurinn skuli ekki standa við þau orð að ef fylgið myndi
hrynja þá myndu þeir taka mark á því og fara ekki í stjórn. Ný stjórn
hefur ekki verið mynduð en samt finnst mér það svik að þeir skyldu ekki
segja strax að stjórnarsamstarf væri út úr myndinni. Ég trúi því ekki
að þeir muni ekki hlusta á rödd kjósenda og halda sig til hlés. Mér
finnst bara hreint ótrúlegt að flokkur með svona lítið fylgi skuli
ávallt vera í ríkisstjórn og hvað þá ráða helmingi ráðuneyta - það er
bara ekki glóraí þessu. Ég mun ekki missa svefn yfir þessu en mér
finnst þetta bara ekki réttlátt og siðferðilega rangt.
Framsóknarflokkurinn skuli ekki standa við þau orð að ef fylgið myndi
hrynja þá myndu þeir taka mark á því og fara ekki í stjórn. Ný stjórn
hefur ekki verið mynduð en samt finnst mér það svik að þeir skyldu ekki
segja strax að stjórnarsamstarf væri út úr myndinni. Ég trúi því ekki
að þeir muni ekki hlusta á rödd kjósenda og halda sig til hlés. Mér
finnst bara hreint ótrúlegt að flokkur með svona lítið fylgi skuli
ávallt vera í ríkisstjórn og hvað þá ráða helmingi ráðuneyta - það er
bara ekki glóraí þessu. Ég mun ekki missa svefn yfir þessu en mér
finnst þetta bara ekki réttlátt og siðferðilega rangt.
Um bloggið
Með sjálfri mér
Myndaalbúm
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 2832
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
Ég verð að segja þér þú mun vaka áfram það fer ekki á milli mála því rökin fyrir því að framsóknarflokkur muni starfa áfram mun verða að veru leika mun bráðar.
Framsóknarflokkurinn hefur staðið sig ágætlega sumir ráðherra og þingmenn mættu fara fyrir mér. Þeir sem hafa skaðað þennan flokk eru Halldór Ásgrímsson með sínu kvótabraski Sif Friðleifsdóttir fyrir að standa sig ekki í Heilbrigðisráðuneytinu og stimpla sig fyrir öllum upplýsingar bæklingum sem ráðuneyti hennar hefur staðið við.
Síðan nefni ég umhverfisráðherra fyrir þennan flokk og að síðustu ungu þingmennina fyrir austan. Eru svo allir framsóknarmenn sáttir við framkomu þessarar fulltrúa flokksins þetta er með ólíkindum að svo sé.
Eru hissa á að fylgið er í molum með þetta yfirvofandi. Ég sé eina leið fyrir Framsóknarflokkinn að fara í stjórn áður enn hann verður stein dauður og þurrkast út í leiðinni. vegna skemmdaverka ákveðinna manna.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 16.5.2007 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.