Bloggleti

Hugurinn er farinn í sumarfrí og nennir ekki að vera streða of mikð, hann vill bara taka því rólega og safna saman kröftum sínum. Ég fann það úti í Berlín að eftir nokkurra daga frí var hugurinn kominn á fullt og vildi fara að vinna en ég harðneitaði og sagði að við værum í fríi. Hann tók þetta mjög alvarlega og hefur ekkert tekið almennilega við sér eftir að við komum heim, vitandi að við erum á leið út aftur eftir rúma viku. Þá er það Ítalía, fimm árum síðar. Ég er til í slaginn og fer í góðan göngutúr á hverjum einasta degi, kannski væri ég ekki alveg eins dugleg ef þetta væru ekki tilmæli frá sjúkraþjálfaranum og að ég finn svo gífurlegan mun á mér og þakka það ekki síst nýju MBT skónum mínum, hinu frábæra þjálfunartæki. þeir verða að sjálfsögðu með í för enda fer ég eiginlega ekki í aðra skó nema ef ég þarf að punta mig sérstaklega.

Veit ekki hvort ég nenni að blogga mikið áður en ég fer, kemur í ljós!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Með sjálfri mér

Höfundur

Gyða Dröfn Tryggvadóttir
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Nói
  • Ástvaldur afi og Gunnar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 2831

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband