Að leiðarlokum

Elsku pabbi minn, mig langar að þakka þér fyrir allt sem þú kenndir mér á lífsleiðinni. Ég kveð þig sátt í hjarta mínu, þakklát fyrir að hafa fengið að halda í hönd þína síðustu andartök þín í þessu lífi. Ég veit að mamma hefur tekið vel á móti þér og að þið haldist nú hönd í hönd á ný. Ástarþakkir fyrir allt, söknuðurinn er mikill en þakklætið meira yfir að þú sért nú laus við þjáningarnar. Þangað til næst, elsku pabbi...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:                                           OM

Sæl Gyða! 

Ég samhryggist þér innilega, gangi þér vel á komandi dögum. Sé ykkur vonandi bráðlega. Bið að heilsa Ástvaldi og gangi ykkur vel.

Kveðja, Leifur

Gassho

OM , 28.7.2007 kl. 11:12

2 identicon

Sæl Gyða mín,

Sendi þér innilegar samúðarkveðjur. Hún er falleg kveðjan þín hérna á síðunni. Gangi þér vel.

Ingibjörg Elsa

Ingibjörg Elsa (IP-tala skráð) 28.7.2007 kl. 22:42

3 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Þú skrifar svo fallega um pabba þinn. Innilegar samúðarkveðjur til þín og fjölskyldu þinnar.

Svala Jónsdóttir, 30.7.2007 kl. 16:46

4 Smámynd: Ibba Sig.

Innilegar samúðarkveðjur til þín og fjölskyldunnar elsku Gyða.  

Ibba Sig., 31.7.2007 kl. 00:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Með sjálfri mér

Höfundur

Gyða Dröfn Tryggvadóttir
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Nói
  • Ástvaldur afi og Gunnar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband