Jólunum á...

Kalkúnninn sem ég fékk hjá Áslaugu vinkonu minni í gær var himneskur og það er hún líka - fannst nú minnsta mál að henda einu stykki kalkún í ofninn með tilheyrandi stuffing og meðlæti. Máltíðin hjálpaði mér að sætta mig við að fá hugsanlega ekki kalkún á jólunum...hef ekki hugmynd um hvar ég verð, kannski í Barcelona með tengdafjölskyldunni en annars? Ég var reynar búin að taka af mér loforð um að vera ekki heima um þessi jól - mælirinn fylltist á gamlárskvöld í sprengjulátunum - þetta er alltof mikið!

Jæja, tengdapabbi er kominn að sækja Pílu litlu sem verður örugglega glöð að sjá hann en það hefur nú bara verið gaman að hafa hana í heimsókn, þennan fjörkálf með biðjandi augnaráðið. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Með sjálfri mér

Höfundur

Gyða Dröfn Tryggvadóttir
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Nói
  • Ástvaldur afi og Gunnar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 3006

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband